Fara í efni
Umræðan

Sumarsólstöðuhátíð hefst í Grímsey

Mynd: Gyða Henningsdóttir

Í dag hefst sumarsólstöðuhátíðin í Grímsey. Grímseyingar fagna þessum tímamótum árlega og bjóða gestum og gangandi að fagna með sér.

Á vef Akureyrarbæjar er stiklað á stóru í dagskrá hátíðarinnar:

Föstudagur 21. júní
Kl. 15.00: Sólstöðuhátíðin sett við lestina. Leikjadagskrá fyrir alla.
Kl. 21.00: Kvöldsigling í kringum Grímsey
Kl. 23.00: Tónleikar við Básavíkina, hópsöngur við undirleik Páls Orra og horft á sólsetrið.

Laugardagur 22. júní
Sjóstangaveiði í boði Þiðriks (tími og frekari upplýsingar á staðnum).
Kl. 19.00: Sjávarréttakvöld Kvenfélagsins Baugs í félagsheimilinu Múla (7.500 kr. á mann)
Kl. 21.00: Barnaball í Múla
Kl. 22.00: Dansleikur í Múla

Þeir viðburðir sem haldnir eru utandyra eru háðir veðri.

Afgreiðslutímar og þjónusta:

  • Verslun: Alla daga milli 15.00-16.00
  • Veitingastaðurinn Krían: Föstudag 12.00-23.00, laugardag 12.00-21.00, sunnudag 12.00-21.00
  • Sundlaugin: Föstudag 17.30-18.45
  • Galleríið: Opið á meðan ferjan stoppar.

Leiksvæði fyrir börnin alla daga.

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45