Fara í efni
Umræðan

Sólstöðuhátíðin hefst í Grímsey á morgun

Ljósmynd: Valgerður Ósk Ómarsdóttir.

Á morgun, föstudaginn 23. júní, hefst Sólstöðuhátíð í Grímsey en þessi árlega bæjarhátíð er haldin í tilefni af sumarsólstöðum. Grímseyingar bjóða gestum og gangandi að taka þátt í alls kyns uppákomum og afþreyingu og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Greint er frá þessu á vef Akureyrarbæjar.

Í ár verður til að mynda boðið upp á ratleik, sjávarréttakvöld í félagsheimilinu Múla, siglingu í kringum eyjuna og magnaða göngu yfir heimskautsbaug á sumarsólstöðum með söng og gítarleik.

Gestum er bent á Facebook síðu hátíðarinnar sem er að finna HÉR

Smellið hér til að sjá alla dagskrá hátíðarinnar

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00

Ný sókn í mennta­málum – tæki­færi eða hliðar­skref?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 14:15