Fara í efni
Umræðan

Sólstöðuhátíðin hefst í Grímsey á morgun

Ljósmynd: Valgerður Ósk Ómarsdóttir.

Á morgun, föstudaginn 23. júní, hefst Sólstöðuhátíð í Grímsey en þessi árlega bæjarhátíð er haldin í tilefni af sumarsólstöðum. Grímseyingar bjóða gestum og gangandi að taka þátt í alls kyns uppákomum og afþreyingu og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Greint er frá þessu á vef Akureyrarbæjar.

Í ár verður til að mynda boðið upp á ratleik, sjávarréttakvöld í félagsheimilinu Múla, siglingu í kringum eyjuna og magnaða göngu yfir heimskautsbaug á sumarsólstöðum með söng og gítarleik.

Gestum er bent á Facebook síðu hátíðarinnar sem er að finna HÉR

Smellið hér til að sjá alla dagskrá hátíðarinnar

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00