Fara í efni
Umræðan

Smit í heimahjúkrun, 17 í sóttkví

Starfsmaður í heimahjúkrun á Akureyri hefur greinst með Covid-19 og í kjölfarið voru fimm aðrir starfmenn settir í sóttkví.

Þá eru 12 skjólstæðingar einnig komnir í sóttkví. Þetta mun hafa áhrif á þjónustu heimahjúkrunar á næstu dögum, skv. upplýsingum frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands.

Fylgst verður náið með bæði skjólstæðingum og starfsmönnum Heimahjúkrunar næstu daga eftir því sem ástæða þykir.

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00