Fara í efni
Umræðan

Smit í heimahjúkrun, 17 í sóttkví

Starfsmaður í heimahjúkrun á Akureyri hefur greinst með Covid-19 og í kjölfarið voru fimm aðrir starfmenn settir í sóttkví.

Þá eru 12 skjólstæðingar einnig komnir í sóttkví. Þetta mun hafa áhrif á þjónustu heimahjúkrunar á næstu dögum, skv. upplýsingum frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands.

Fylgst verður náið með bæði skjólstæðingum og starfsmönnum Heimahjúkrunar næstu daga eftir því sem ástæða þykir.

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45