Fara í efni
Umræðan

Smit í Brekkuskóla, sum börn aftur í sóttkví

Kórónuveiran heldur áfram að hrella Akureyringa.

Í gær kom í ljós að starfsmaður í Brekkuskóla er smitaður. Hann var með nemendum í 4. bekk og „því miður þá þurfa þeir nemendur sem loks komust í skólann í dag aftur að fara í sóttkví,“ segir í pósti frá skólastjórnendum til foreldra í gærkvöldi. Starfsmaðurinn var í smitgát og einkennalaus. Smitið kom fram í seinna hraðprófi.

Fjöldi barna í skólanum hefur verið í sóttkví þessa viku. Átta þeirra máttu mæta aftur í skólann í gær, en hafa nú verið send aftur í sóttkví.

Stöðugur straumur fólk, aðallega börn og foreldrar, hafa mætt til sýnatöku á Akureyri í morgun. Sjá nánar hér

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00

Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. desember 2025 | kl. 11:30

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00

Innflytjendur, samningar og staðreyndir

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 06:00

Húsnæðisbóla

Benedikt Sigurðarson skrifar
11. desember 2025 | kl. 10:00