Fara í efni
Umræðan

Smit í Brekkuskóla, sum börn aftur í sóttkví

Kórónuveiran heldur áfram að hrella Akureyringa.

Í gær kom í ljós að starfsmaður í Brekkuskóla er smitaður. Hann var með nemendum í 4. bekk og „því miður þá þurfa þeir nemendur sem loks komust í skólann í dag aftur að fara í sóttkví,“ segir í pósti frá skólastjórnendum til foreldra í gærkvöldi. Starfsmaðurinn var í smitgát og einkennalaus. Smitið kom fram í seinna hraðprófi.

Fjöldi barna í skólanum hefur verið í sóttkví þessa viku. Átta þeirra máttu mæta aftur í skólann í gær, en hafa nú verið send aftur í sóttkví.

Stöðugur straumur fólk, aðallega börn og foreldrar, hafa mætt til sýnatöku á Akureyri í morgun. Sjá nánar hér

Mótmæli sjálfstæðismanna

Björn Valur Gíslason skrifar
15. mars 2024 | kl. 10:15

Frábærar viðtökur bæjarstjóra!

Hjörleifur Hallgríms skrifar
15. mars 2024 | kl. 09:30

Tjaldsvæðið – Villigötur

Jón Hjaltason skrifar
14. mars 2024 | kl. 10:45

Framhaldsskóli fyrir nemendur

Sverrir Páll skrifar
08. mars 2024 | kl. 06:00

Hér rís önnur heilsugæslustöð

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. mars 2024 | kl. 13:11

Akureyri stendur ekki í vegi fyrir kjarasamningum

Heimir Örn Árnason skrifar
06. mars 2024 | kl. 15:15