Fara í efni
Umræðan

Smit í Brekkuskóla, sum börn aftur í sóttkví

Kórónuveiran heldur áfram að hrella Akureyringa.

Í gær kom í ljós að starfsmaður í Brekkuskóla er smitaður. Hann var með nemendum í 4. bekk og „því miður þá þurfa þeir nemendur sem loks komust í skólann í dag aftur að fara í sóttkví,“ segir í pósti frá skólastjórnendum til foreldra í gærkvöldi. Starfsmaðurinn var í smitgát og einkennalaus. Smitið kom fram í seinna hraðprófi.

Fjöldi barna í skólanum hefur verið í sóttkví þessa viku. Átta þeirra máttu mæta aftur í skólann í gær, en hafa nú verið send aftur í sóttkví.

Stöðugur straumur fólk, aðallega börn og foreldrar, hafa mætt til sýnatöku á Akureyri í morgun. Sjá nánar hér

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00