Fara í efni
Umræðan

Sjötti sigur KA í röð í Kjarnafæðismótinu

Myndin er af Facebook síðu KA

KA varð Kjarnafæðismeistari í knattspyrnu sjötta árið í röð. KA-strákarnir unnu Þórsara 3:0 í kvöld í Boganum í úrslitaleik þessa árlega æfingamóts Knattspyrnudómarafélag Norðurlands.

Það var Ásgeir Sigurgeirsson sem KA á bragðið með fyrsta markinu þegar 25 mínútur voru liðnar eftir slæm varnarmistök hjá Þór og Hallgrímur Mar Steingrímsson bætti öðru við nokkrum andartökum síðar. Hrannar Mar Steingrímsson innsiglaði sanngjarnan sigur um miðjan seinni hálfleikinn.

Smellið hér til að sjá leikskýrsluna

Þar sem Akureyri.net hafði ekki tök á að fylgjast með leiknum er best að vísa á fótboltavef Íslands, fotbolti.net, þar sem myndarlega var fjallað um leikinn að vanda. Smellið hér til að lesa um leikinn, hér er viðtal við Ívar Örn Árnason KA-mann og hér við Þorlák Árnason þjálfara Þórs.

„Verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
11. maí 2025 | kl. 20:00

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00