Fara í efni
Umræðan

Sjö í einangrun og 11 í sóttkví á Akureyri

Á Akureyri eru nú sjö manns í einangrun vegna Covid-19 og 11 í sóttkví, skv. upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Í landshlutanum öllum eru 17 í sóttkví og 10 í einangrun.

Í gær greindust 76 kórónuveirusmit innanlands og hafa ekki verið fleiri á einum degi frá byrjun árs. Af þessum 76 voru 46 manns utan sóttkvíar.

Nú er 371 í einangrun hér á landi og þrír á sjúkrahúsi.

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00