Fara í efni
Umræðan

Sjö í einangrun og 11 í sóttkví á Akureyri

Á Akureyri eru nú sjö manns í einangrun vegna Covid-19 og 11 í sóttkví, skv. upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Í landshlutanum öllum eru 17 í sóttkví og 10 í einangrun.

Í gær greindust 76 kórónuveirusmit innanlands og hafa ekki verið fleiri á einum degi frá byrjun árs. Af þessum 76 voru 46 manns utan sóttkvíar.

Nú er 371 í einangrun hér á landi og þrír á sjúkrahúsi.

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00