Fara í efni
Umræðan

Sjö í einangrun og 11 í sóttkví á Akureyri

Á Akureyri eru nú sjö manns í einangrun vegna Covid-19 og 11 í sóttkví, skv. upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Í landshlutanum öllum eru 17 í sóttkví og 10 í einangrun.

Í gær greindust 76 kórónuveirusmit innanlands og hafa ekki verið fleiri á einum degi frá byrjun árs. Af þessum 76 voru 46 manns utan sóttkvíar.

Nú er 371 í einangrun hér á landi og þrír á sjúkrahúsi.

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30