Fara í efni
Umræðan

Sjö í einangrun og 11 í sóttkví á Akureyri

Á Akureyri eru nú sjö manns í einangrun vegna Covid-19 og 11 í sóttkví, skv. upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Í landshlutanum öllum eru 17 í sóttkví og 10 í einangrun.

Í gær greindust 76 kórónuveirusmit innanlands og hafa ekki verið fleiri á einum degi frá byrjun árs. Af þessum 76 voru 46 manns utan sóttkvíar.

Nú er 371 í einangrun hér á landi og þrír á sjúkrahúsi.

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00

Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli

Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 14:00