Fara í efni
Umræðan

Ofsalega dapurt, segir Inga Sæland

Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segir að það sé vanvirðing við kjósendur flokksins á Akureyri að Brynjólfur Ingvarsson, bæjarfulltrúi flokksins, og Jón Hjaltason varabæjarfulltrúi ætli að halda áfram störfum sínum fyrir Akureyrarbæ, þrátt fyrir að hafa sagt sig úr flokknum.

„Mér finnst það ofsalega dapurt að þeir skuli ekki ætla að virða kjósendur okkur,“ segir Inga Sæland í samtali við fréttastofu RÚV. „12,2 prósent kusu flokk fólksins. En ég segi bara að þetta er bara alfarið þeirra ákvörðun og ég vona alla vega að hjarta þeirra slái við okkar stefnu og okkar góðu mál.“

Smellið hér til að sjá frétt RÚV.

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00

Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli

Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 14:00

Lýðræðið og kirkjan

Auður Thorberg skrifar
25. september 2025 | kl. 09:30