Fara í efni
Umræðan

Ofsalega dapurt, segir Inga Sæland

Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segir að það sé vanvirðing við kjósendur flokksins á Akureyri að Brynjólfur Ingvarsson, bæjarfulltrúi flokksins, og Jón Hjaltason varabæjarfulltrúi ætli að halda áfram störfum sínum fyrir Akureyrarbæ, þrátt fyrir að hafa sagt sig úr flokknum.

„Mér finnst það ofsalega dapurt að þeir skuli ekki ætla að virða kjósendur okkur,“ segir Inga Sæland í samtali við fréttastofu RÚV. „12,2 prósent kusu flokk fólksins. En ég segi bara að þetta er bara alfarið þeirra ákvörðun og ég vona alla vega að hjarta þeirra slái við okkar stefnu og okkar góðu mál.“

Smellið hér til að sjá frétt RÚV.

Hvert er sveitarfélagið að stefna?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
04. desember 2023 | kl. 11:55

Fyrsti þjónustusamningur Akureyrarbæjar við Grófina geðrækt!

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
22. nóvember 2023 | kl. 15:45

Sammála en þó á móti

Jón Hjaltason skrifar
20. nóvember 2023 | kl. 17:40

Áhugaverð hugmynd að nýtingu Tjaldsvæðisreitsins

Benedikt Sigurðarson skrifar
18. nóvember 2023 | kl. 15:00

Vakning um ofbeldi gagnvart verslunarfólki

Eiður Stefánsson skrifar
17. nóvember 2023 | kl. 12:35

Erfið staða bænda nú er okkur sem samfélagi að kenna

Hólmgeir Karlsson skrifar
15. nóvember 2023 | kl. 10:00