Fara í efni
Umræðan

Saka Hjörleif um kynferðislega áreitni

Þrjár konur í forystu Flokks fólks á Akureyri, sem nýverið báru þungar sakir á karla í forystu flokksins á Akureyri um, segjast fullar vanlíðunar og kvíða vegna samskipta sinna við karlana þrjá.

Málfríður Þórðardóttir, Tinna Guðmundsdóttir og Hannesína Scheving Virgild Chester héldu blaðamannafund vegna málsins í Reykjavík í dag og sögðu að allir karlarnir þrír, oddvitinn Brynjólfur Ingvarsson, Jón Hjaltason, sem skipaði 2. sæti listans, og Hjörleifur Hallgríms, sem kallaður hefur verið guðfaðir listans og skipaði neðsta sætið, hafi beitt þær andlegu ofbeldi. Einn þeirra, Hjörleifur Hallgríms, gerst sekur um kynferðislega áreitni.

Vísir fjallar ítarlega um fundinn og birtir myndband af honum í heild. Smellið hér til að sjá umfjöllun Vísis.

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00

Álögur á heimili og fyrirtæki hafa aukist verulega á kjörtímabilinu

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. nóvember 2025 | kl. 11:30

Græni dagurinn

Hlín Bolladóttir skrifar
07. nóvember 2025 | kl. 22:30

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30