Fara í efni
Umræðan

Oddur framlengir við Balingen til vors 2025

Oddur Gretarsson hefur skrifað undir eins árs framlenginu á samningi sínum við þýska 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten. Hann verður þar með hjá félaginu úr keppnistímabilið í sumarbyrjun 2025. Það er handboltavefur Íslands, handbolti.is, sem greinir frá þessu í dag.

Balingen-Weilstetten er í efsta sæti 2. deildar um þessar mundir og stefnir hraðbyri upp í 1. deild hvaðan liðið féll síðasta vor. Oddur, sem glímdi við meiðsli á síðasta keppnistímabili, hefur farið á kostum á yfirstandandi keppnistímabili.

Nánar hér á handbolti.is.

„Verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
11. maí 2025 | kl. 20:00

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00