Fara í efni
Umræðan

Oddur framlengir við Balingen til vors 2025

Oddur Gretarsson hefur skrifað undir eins árs framlenginu á samningi sínum við þýska 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten. Hann verður þar með hjá félaginu úr keppnistímabilið í sumarbyrjun 2025. Það er handboltavefur Íslands, handbolti.is, sem greinir frá þessu í dag.

Balingen-Weilstetten er í efsta sæti 2. deildar um þessar mundir og stefnir hraðbyri upp í 1. deild hvaðan liðið féll síðasta vor. Oddur, sem glímdi við meiðsli á síðasta keppnistímabili, hefur farið á kostum á yfirstandandi keppnistímabili.

Nánar hér á handbolti.is.

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45