Fara í efni
Umræðan

Oddur framlengir við Balingen til vors 2025

Oddur Gretarsson hefur skrifað undir eins árs framlenginu á samningi sínum við þýska 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten. Hann verður þar með hjá félaginu úr keppnistímabilið í sumarbyrjun 2025. Það er handboltavefur Íslands, handbolti.is, sem greinir frá þessu í dag.

Balingen-Weilstetten er í efsta sæti 2. deildar um þessar mundir og stefnir hraðbyri upp í 1. deild hvaðan liðið féll síðasta vor. Oddur, sem glímdi við meiðsli á síðasta keppnistímabili, hefur farið á kostum á yfirstandandi keppnistímabili.

Nánar hér á handbolti.is.

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00