Fara í efni
Umræðan

Oddur framlengir við Balingen til vors 2025

Oddur Gretarsson hefur skrifað undir eins árs framlenginu á samningi sínum við þýska 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten. Hann verður þar með hjá félaginu úr keppnistímabilið í sumarbyrjun 2025. Það er handboltavefur Íslands, handbolti.is, sem greinir frá þessu í dag.

Balingen-Weilstetten er í efsta sæti 2. deildar um þessar mundir og stefnir hraðbyri upp í 1. deild hvaðan liðið féll síðasta vor. Oddur, sem glímdi við meiðsli á síðasta keppnistímabili, hefur farið á kostum á yfirstandandi keppnistímabili.

Nánar hér á handbolti.is.

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00