Fara í efni
Umræðan

Nýtt met: 1.557 smit innanlands í gær

Mun fleiri greindust með kórónuveiruna hérlendis í gær en nokkru sinni fyrr: 1.557 innanlands og 44 á landamærunum. Tæplega helmingur hópsins var í sóttkví, 731. Tekið var fram í morgun að þetta væru bráðabirgðatölur sem uppfærðar verða á covid.is eftir helgi.

RUV rifjar upp í morgun að í allri fyrstu bylgju kórónuveirunnar á síðasta ári greindust rúmlega 1.800 smit hérlendis.

Alls eru rúmlega 7.500 manns í einangrun hér á landi í dag og 6.424 í sóttkví. 21 liggur nú á sjúkrahúsi. Sex eru á gjörgæslu, fimm þeirra óbólusettir. Fimm eru í öndunarvél.

Græni dagurinn

Hlín Bolladóttir skrifar
07. nóvember 2025 | kl. 22:30

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00