Fara í efni
Umræðan

Nýtt met: 1.557 smit innanlands í gær

Mun fleiri greindust með kórónuveiruna hérlendis í gær en nokkru sinni fyrr: 1.557 innanlands og 44 á landamærunum. Tæplega helmingur hópsins var í sóttkví, 731. Tekið var fram í morgun að þetta væru bráðabirgðatölur sem uppfærðar verða á covid.is eftir helgi.

RUV rifjar upp í morgun að í allri fyrstu bylgju kórónuveirunnar á síðasta ári greindust rúmlega 1.800 smit hérlendis.

Alls eru rúmlega 7.500 manns í einangrun hér á landi í dag og 6.424 í sóttkví. 21 liggur nú á sjúkrahúsi. Sex eru á gjörgæslu, fimm þeirra óbólusettir. Fimm eru í öndunarvél.

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00

Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli

Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 14:00