Fara í efni
Umræðan

Nýtt met: 1.557 smit innanlands í gær

Mun fleiri greindust með kórónuveiruna hérlendis í gær en nokkru sinni fyrr: 1.557 innanlands og 44 á landamærunum. Tæplega helmingur hópsins var í sóttkví, 731. Tekið var fram í morgun að þetta væru bráðabirgðatölur sem uppfærðar verða á covid.is eftir helgi.

RUV rifjar upp í morgun að í allri fyrstu bylgju kórónuveirunnar á síðasta ári greindust rúmlega 1.800 smit hérlendis.

Alls eru rúmlega 7.500 manns í einangrun hér á landi í dag og 6.424 í sóttkví. 21 liggur nú á sjúkrahúsi. Sex eru á gjörgæslu, fimm þeirra óbólusettir. Fimm eru í öndunarvél.

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00