Fara í efni
Umræðan

Miklar líkur á að Hlynur leiði Miðflokkinn áfram

Hlynur Jóhannsson, bæjarfulltrúi Miðflokksins, hefur í hyggju að leiða lista flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar næsta vor. Hann staðfestir þetta í svari við fyrirspurn akureyri.net.

Hlynur hefur leitt framboðslista Miðflokksins í tvennum síðustu kosningum og hefur því setið átta ár í bæjarstjórn þegar kjörtímabilinu lýkur. Flokkurinn hefur átt einn fulltrúa í bæjarstjórn síðustu tvö kjörtímabil.

Svar Hlyns var stutt og laggott:

Já það eru miklar líkur á því að ég muni leiða listann okkar í næstu sveitarstjórnarkosningum.

 

Kosið verður til sveitarstjórna 16. maí í vor.

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00