Fara í efni
Umræðan

Mælir með aðventuferð í Freyvangsleikhúsið

Leikarar í sýningunni: Birgitta Brynjarsdóttir (hreindýrið Helgi) og Hallur Örn Guðjónsson (Jólakötturinn).

„Niðurstaða okkar þriggja sem fórum á sýninguna, var að það væri full ástæða til að kúpla sig út frá öllu og fara í Freyvangsleikhúsið á aðventunni,“ segir Pétur Guðjónsson í pistli um Jólaköttinn, jólaævintýri eftir Jóhönnu S. Ingólfsdóttur sem einnig leikstýrir verkinu. Frumsýning var í gærkvöldi.

„Sýningin er stutt, sem gerir Tiktok kynslóðinni kleift að halda athygli. Og boðskapurinn sem höfundur hefur óbilandi trú á, samkvæmt því sem fram kemur í leikskrá; hið góða, kærleikur, væntumþykja og virðing eru megin stef í sýningunni. Það á vel við þegar aðventan gengur í garð,“ skrifar Pétur sem fór í leikhús ásamt barnabörnum sínum, Emilíu Ósk og Hauki Heiðari.

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00