Fara í efni
Umræðan

Konurnar segja ósatt og varaformaður lætur hafa sig að fífli

Brynjólfur Ingvarsson, bæjarfulltrúi Flokks fólksins á Akureyri, og Jón Hjaltason, sem skipaði 3. sæti á lista flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í vor, ítreka í grein á Akureyri.net í dag kröfu um að þrjár konur í forystu flokksins á Akureyri taki „ömurleg og mannorðs-skemmandi ummæli sín til baka, biðjist opinberlega afsökunar og geri það sem allra fyrst.“

Konurnar hafa sagt karla í forystu flokksins hafa lítilsvert þær og hunsað, auk þess að segja þær vitlausar og geðveikar.

„Fullyrðingar kvennanna eru svo fjarri öllum sanni sem hugsast getur,“ segja Brynjólfur og Jón í greininni, og um hið „kynferðislega áreiti“ sem  konurnar hafa talað um segja þeir: „Okkur setur einfaldlega hljóða við þessi orð og áleitin spurning situr eftir: Hversu lágt getur mannskepnan lagst til að koma höggi á náunga sinn?“

Smellið hér til að lesa grein Bynjólfs og Jóns.

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00