Fara í efni
Umræðan

Kirkjutröppurnar teknar í notkun í dag

Mynd af vef Akureyrarbæjar

Langþráð stund rennur upp í dag þegar nýju kirkjutröppurnar við Akureyrarkirkju verða teknar í notkun. Hátíðleg athöfn hefst neðan við tröppurnar klukkan 16.00  og að henni lokinni verður boðið í skrúðgöngu upp að Akureyrarkirkju, að því er segir á heimasíðu bæjarins.

Þegar verkið var upphaflega boðið út var miðað við verklok í október á síðasta ári en framkvæmdir töfðust af margvíslegum ástæðum eins og margoft hefur verið fjallað um.

Kirkjutröppurnar

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00

Álögur á heimili og fyrirtæki hafa aukist verulega á kjörtímabilinu

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. nóvember 2025 | kl. 11:30

Græni dagurinn

Hlín Bolladóttir skrifar
07. nóvember 2025 | kl. 22:30

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30