Fara í efni
Umræðan

Hátíðarmessa – Biskup Íslands prédikar í dag

Mynd: Eyþór Ingi Jónsson
Hátíðarmessa verður í Akureyrarkirkju í dag kl. 14.00. Tilefnið er 85 ára afmæli kirkjunnar sem er á morgun, mánudag; hún var vígð sunnudaginn 17. nóvember árið 1940,
 
Biskup Íslands, sr. Guðrún Karls Helgudóttir prédikar í dag, en sr. Aðalsteinn Þorvaldsson, sr. Hildur Eir Bolladóttir og sr. Jóhanna Gísladóttir þjóna fyrir altari. Eldri barnakór og Kór Akureyrarkirkju syngja en svo skemmtilega vill til að 80 ára afmæli þess síðarnefnda er nú einnig fagnað. Organistar eru Eyþór Ingi Jónsson, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Þorvaldur Örn Davíðsson. 
 
Að hátíðarmessunni lokinni verður kaffihlaðborð og lukkupakkasala Kvenfélags Akureyrarkirkju í Safnaðarheimilinu.

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00

Álögur á heimili og fyrirtæki hafa aukist verulega á kjörtímabilinu

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. nóvember 2025 | kl. 11:30

Græni dagurinn

Hlín Bolladóttir skrifar
07. nóvember 2025 | kl. 22:30

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30