Fara í efni
Umræðan

Hátíðarmessa – Biskup Íslands prédikar í dag

Mynd: Eyþór Ingi Jónsson
Hátíðarmessa verður í Akureyrarkirkju í dag kl. 14.00. Tilefnið er 85 ára afmæli kirkjunnar sem er á morgun, mánudag; hún var vígð sunnudaginn 17. nóvember árið 1940,
 
Biskup Íslands, sr. Guðrún Karls Helgudóttir prédikar í dag, en sr. Aðalsteinn Þorvaldsson, sr. Hildur Eir Bolladóttir og sr. Jóhanna Gísladóttir þjóna fyrir altari. Eldri barnakór og Kór Akureyrarkirkju syngja en svo skemmtilega vill til að 80 ára afmæli þess síðarnefnda er nú einnig fagnað. Organistar eru Eyþór Ingi Jónsson, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Þorvaldur Örn Davíðsson. 
 
Að hátíðarmessunni lokinni verður kaffihlaðborð og lukkupakkasala Kvenfélags Akureyrarkirkju í Safnaðarheimilinu.

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00