Fara í efni
Umræðan

KA og Þór leika í kvöld um Kjarnafæðisbikarinn

Akureyrarliðin KA og Þór leika til úrslita í Kjarnafæðismótinu í knattspyrnu, árlegu æfingamóti sem Knattspyrnudómarafélag Norðurland stendur fyrir. Leikurinn hefst í Boganum kl. 20.00.
 
Mikið fjör er jafnan þegar þessir erkifjendur mætast og er ástæða til þessa að hvetja stuðningsmenn liðanna til að fjölmenna í Boganum, bæði til að styðja sína menn en ekki síður vegna þess að allur aðgangseyrir rennur til mjög góðs málefnis.
 
Fyrir okkur í KDN er þessi leikur ekki síður fjáröflun fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar. Ef þið sjáið ykkur ekki fært að mæta þá er hægt að styrkja þetta mikilvæga starf, með því að leggja aðgangseyrinn, litlar 500 kr (eða aðra upphæð sem hentar þér) inn á reikning,“ segir í tilkynningu frá dómarafélaginu.
 
Umræddur reikningur er:
 
  • 0565 - 14 - 102001
  • Kennitala 461207-0490
Fyrir þá sem ekki komast ætlar KA að sýna leikinn beint á KA-TV í boði Bílaleigu Akureyrar og N1 og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir!“ segir ennfremur í tilkynningunni frá dómurum.

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30

Laugaskóli í Þingeyjarsýslu 100 ára

Benedikt Sigurðarson skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30