Fara í efni
Umræðan

Er fyrirliði KA á leið í atvinnumennsku?

Ívar Örn Árnason og Bjarki Bent sonur hans fagna fræknum bikarmeistaratitli KA sumarið 2024. Mynd: Skapti Hallgrímsson.

Lið á Norðurlöndunum eru með Ívar Örn Árnason, fyrirliða KA í knattspyrnu, undir smásjánni skv. heimildum fotbolti.net. Um eru að ræða félög í næstefstu deildum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.

Ívar er uppalinn KA-maður og hefur verið einn af lykilmönnum liðsins undanfarin ár. Hann verður þrítugur í vor og samningur hans við KA gildir út tímabilið 2026. Hann hefur leikið 73 leiki í efstu deild og skorað þrjú mörk.

Frétt fótbolta.net

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45