Fara í efni
Umræðan

KA-menn snéru erfiðri stöðu sér í hag og unnu

Mynd af vef Facebook síðu KA

KA-menn unnu frækinn sigur á liði Aftureldingar í toppbaráttu Íslandsmóts karla í blaki í Mosfellsbæ í gær. Heimamenn komust í kjörstöðu með því að vinna fyrstu tvær hrinurnar, 25:19 og 25:21, en sigra þarf í þremur til að vinna leikinn.

Þótt þeir hafi verið komnir með bakið upp við vegg neituðu KA-menn að játa sig sigraða og snéru leiknum sér í hag með magnaðri frammistöðu: jöfnuðu metin með sigri í þriðju og fjórðu hrinu, 28:26 og 25:20, og tryggðu sér svo sigur með því að vinna oddahrinuna 15:13.

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00

Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli

Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 14:00