Fara í efni
Umræðan

KA-menn snéru erfiðri stöðu sér í hag og unnu

Mynd af vef Facebook síðu KA

KA-menn unnu frækinn sigur á liði Aftureldingar í toppbaráttu Íslandsmóts karla í blaki í Mosfellsbæ í gær. Heimamenn komust í kjörstöðu með því að vinna fyrstu tvær hrinurnar, 25:19 og 25:21, en sigra þarf í þremur til að vinna leikinn.

Þótt þeir hafi verið komnir með bakið upp við vegg neituðu KA-menn að játa sig sigraða og snéru leiknum sér í hag með magnaðri frammistöðu: jöfnuðu metin með sigri í þriðju og fjórðu hrinu, 28:26 og 25:20, og tryggðu sér svo sigur með því að vinna oddahrinuna 15:13.

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10