Fara í efni
Umræðan

KA-menn snéru erfiðri stöðu sér í hag og unnu

Mynd af vef Facebook síðu KA

KA-menn unnu frækinn sigur á liði Aftureldingar í toppbaráttu Íslandsmóts karla í blaki í Mosfellsbæ í gær. Heimamenn komust í kjörstöðu með því að vinna fyrstu tvær hrinurnar, 25:19 og 25:21, en sigra þarf í þremur til að vinna leikinn.

Þótt þeir hafi verið komnir með bakið upp við vegg neituðu KA-menn að játa sig sigraða og snéru leiknum sér í hag með magnaðri frammistöðu: jöfnuðu metin með sigri í þriðju og fjórðu hrinu, 28:26 og 25:20, og tryggðu sér svo sigur með því að vinna oddahrinuna 15:13.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15