Fara í efni
Umræðan

Jónatan tekur við Skövde í Svíþjóð

Mynd af heimasíðu Skövde

Jónatan Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs IFK Skövde í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og tekur við starfinu i sumar. Samningurinn gildir til tveggja ára með möguleika á framlengingu um eitt ár.

Þetta var tilkynnt á heimasíðu sænska félagsins og á vef KA í morgun,

Lið Skövde er eitt það besta í Svíþjóð. Liðið varð í öðru sæti sænsku deildarinnar síðustu tvo vetur en er sem stendur í fimmta sæti.

Borgin Skövde er 150 kílómetrum norðaustan við Gautaborg, á milli vatnanna stóru, Vänern og Vättern.

Á heimasíðu KA er í morgun farið rækilega yfir handboltaferil Jónatans. Smellið hér til að lesa.

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00