Fara í efni
Umræðan

Jónatan tekur við Skövde í Svíþjóð

Mynd af heimasíðu Skövde

Jónatan Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs IFK Skövde í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og tekur við starfinu i sumar. Samningurinn gildir til tveggja ára með möguleika á framlengingu um eitt ár.

Þetta var tilkynnt á heimasíðu sænska félagsins og á vef KA í morgun,

Lið Skövde er eitt það besta í Svíþjóð. Liðið varð í öðru sæti sænsku deildarinnar síðustu tvo vetur en er sem stendur í fimmta sæti.

Borgin Skövde er 150 kílómetrum norðaustan við Gautaborg, á milli vatnanna stóru, Vänern og Vättern.

Á heimasíðu KA er í morgun farið rækilega yfir handboltaferil Jónatans. Smellið hér til að lesa.

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00