Fara í efni
Umræðan

Íþróttaæfingar barna felldar niður

Forráðamenn Íþróttafélagsins Þórs hafa fellt niður æfingar yngri flokka félagsins í öllum greinum þar til á miðvikudag í næstu viku, í ljósi fjölgunar smita hjá börnum í bænum síðustu daga.

Æfingar hafa einnig verið felldar niður hjá Fimleikafélagi Akureyrar, en Akureyri.net hefur ekki fengið upplýsingar um hvort það á við um alla. Hjá Knattspyrnufélagi Akureyrar hafa æfingar verið felldar niður hjá yngstu iðkendum í handbolta og blaki, en börn í 8. bekk og eldri - þau sem hafa verið bólusett - halda æfingum áfram.

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00