Fara í efni
Umræðan

Íþróttaæfingar barna felldar niður

Forráðamenn Íþróttafélagsins Þórs hafa fellt niður æfingar yngri flokka félagsins í öllum greinum þar til á miðvikudag í næstu viku, í ljósi fjölgunar smita hjá börnum í bænum síðustu daga.

Æfingar hafa einnig verið felldar niður hjá Fimleikafélagi Akureyrar, en Akureyri.net hefur ekki fengið upplýsingar um hvort það á við um alla. Hjá Knattspyrnufélagi Akureyrar hafa æfingar verið felldar niður hjá yngstu iðkendum í handbolta og blaki, en börn í 8. bekk og eldri - þau sem hafa verið bólusett - halda æfingum áfram.

„Akureyrar ákvæðið“ um lagningu raflína í þéttbýli

Karl Ingólfsson skrifar
26. janúar 2026 | kl. 16:30

Hreint ekki eins og atvinnuviðtal

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
26. janúar 2026 | kl. 13:00

Tjaldsvæðisreiturinn auglýstur „til sölu“

Benedikt Sigurðarson skrifar
25. janúar 2026 | kl. 10:00

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00