Fara í efni
Umræðan

Íþróttaæfingar barna felldar niður

Forráðamenn Íþróttafélagsins Þórs hafa fellt niður æfingar yngri flokka félagsins í öllum greinum þar til á miðvikudag í næstu viku, í ljósi fjölgunar smita hjá börnum í bænum síðustu daga.

Æfingar hafa einnig verið felldar niður hjá Fimleikafélagi Akureyrar, en Akureyri.net hefur ekki fengið upplýsingar um hvort það á við um alla. Hjá Knattspyrnufélagi Akureyrar hafa æfingar verið felldar niður hjá yngstu iðkendum í handbolta og blaki, en börn í 8. bekk og eldri - þau sem hafa verið bólusett - halda æfingum áfram.

Álögur á heimili og fyrirtæki hafa aukist verulega á kjörtímabilinu

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. nóvember 2025 | kl. 11:30

Græni dagurinn

Hlín Bolladóttir skrifar
07. nóvember 2025 | kl. 22:30

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00