Fara í efni
Umræðan

Íþróttaæfingar barna felldar niður

Forráðamenn Íþróttafélagsins Þórs hafa fellt niður æfingar yngri flokka félagsins í öllum greinum þar til á miðvikudag í næstu viku, í ljósi fjölgunar smita hjá börnum í bænum síðustu daga.

Æfingar hafa einnig verið felldar niður hjá Fimleikafélagi Akureyrar, en Akureyri.net hefur ekki fengið upplýsingar um hvort það á við um alla. Hjá Knattspyrnufélagi Akureyrar hafa æfingar verið felldar niður hjá yngstu iðkendum í handbolta og blaki, en börn í 8. bekk og eldri - þau sem hafa verið bólusett - halda æfingum áfram.

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30

Laugaskóli í Þingeyjarsýslu 100 ára

Benedikt Sigurðarson skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30