Fara í efni
Umræðan

Hraðgreiningarpróf í boði á HSN

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hóf í vikunni að bjóða upp á hraðgreiningapróf vegna Covid í boði á meginstarfsstöðvum stofnunarinnar.

Fyrirkomulag PCR prófa og hraðprófa hjá HSN:

  • Einkenna og sóttkvíar PCR próf eru á öllum meginstarfstöðvum.
  • Ferðamanna PCR próf þegar fólk er að fara erlendis eru einungis í boði á Akureyri og eru pöntuð í gegnum travel.covid.is
  • Ferðamanna hraðgreiningapróf, fyrir fólk sem er að fara úr landi eða koma að utan eru á öllum meginstarfstöðvum.
  • Hraðgreiningapróf nemenda og kennara í skólum og vegna viðburðahalds eru á öllum meginstarfstöðvum. Hraðgreiningapróf vegna smitgátar í skólum fara í gegnum smitrakningarteymi í samvinnu við skólana. Skráning í smitgát er í gegnum smitgat.covid.is. Hraðgreiningapróf vegna viðburðahalds eru pöntuð í gegnum hradprof.covid.is. 

Á Akureyri er boðið upp á bæði hraðpróf og PCR próf alla sjö daga vikunnar, í Strandgötu 31, sem hér segir

  • Hraðpróf klukkan 11.00 til 14.00
  • PCR próf klukkan 9.00 til 11.00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 06:00