Fara í efni
Umræðan

Gáfu tæpar 10 þúsund krónur til mannúðar

 
Vinkonurnar Arnheiður Lilja, Júlía Dögg og Karítas Katla gengu í hús á Efri Brekkunni og söfnuðu dóti sem þær seldu svo fyrir framan Nettó Hrísalundi til styrktar Rauða krossinum. Þær stöllur voru afar ánægðar með viðtökurnar og sögðu bæði söfnun og sölu hafa gengið vonum framar en alls söfnuðu þær 9.684 kr.
 
Við hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð þökkum þeim stöllum kærlega fyrir framlag til þágu mannúðar
 

Tilkynning frá Rauða krossinum

Ný sókn í mennta­málum – tæki­færi eða hliðar­skref?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 14:15

Sveitarstjórnarpólitík: Hvað þarf að laga, og hvernig?

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 12:00

Brautin rudd fyrir nýtingu glatvarma

Ottó Elíasson og Ásthildur Sturludóttir skrifa
25. ágúst 2025 | kl. 10:10

Meira fyrir minna

Sigurjón Þórðarson skrifar
14. ágúst 2025 | kl. 14:00

Kveikjum á kerti fremur en að kvarta yfir myrkrinu

Rúnar Sigþórsson skrifar
07. ágúst 2025 | kl. 11:00

Væri ekki hlaupið út aftur

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. ágúst 2025 | kl. 19:00