Fara í efni
Umræðan

Gáfu tæpar 10 þúsund krónur til mannúðar

 
Vinkonurnar Arnheiður Lilja, Júlía Dögg og Karítas Katla gengu í hús á Efri Brekkunni og söfnuðu dóti sem þær seldu svo fyrir framan Nettó Hrísalundi til styrktar Rauða krossinum. Þær stöllur voru afar ánægðar með viðtökurnar og sögðu bæði söfnun og sölu hafa gengið vonum framar en alls söfnuðu þær 9.684 kr.
 
Við hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð þökkum þeim stöllum kærlega fyrir framlag til þágu mannúðar
 

Tilkynning frá Rauða krossinum

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00

Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli

Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 14:00