Fara í efni
Umræðan

Gáfu tæpar 10 þúsund krónur til mannúðar

 
Vinkonurnar Arnheiður Lilja, Júlía Dögg og Karítas Katla gengu í hús á Efri Brekkunni og söfnuðu dóti sem þær seldu svo fyrir framan Nettó Hrísalundi til styrktar Rauða krossinum. Þær stöllur voru afar ánægðar með viðtökurnar og sögðu bæði söfnun og sölu hafa gengið vonum framar en alls söfnuðu þær 9.684 kr.
 
Við hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð þökkum þeim stöllum kærlega fyrir framlag til þágu mannúðar
 

Tilkynning frá Rauða krossinum

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00