Fara í efni
Umræðan

Fyrsti heimaleikur ársins hjá KA/Þór

Mynd af heimasíðu KA

Fyrsti heimaleikur Stelpnanna okkar í handboltaliði KA/Þórs á nýju ári er í dag, laugardag, þegar HK kemur í heimsókn. Leikurinn, sem er í Olísdeildinni, efstu deild Íslandsmótsins, hefst klukkan 15.00.

Mikið er í húfi: KA/Þór er í 5. til 6. sæti deildarinnar með átta stig en HK er í 8. sæti með tvö stig; eini sigur HK-inga var á KA/Þór í Kópavogi fyrr í vetur. KA/Þór hóf keppnisárið með sigri á liði Selfyssinga um síðustu helgi fyrir sunnan.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15