Fara í efni
Umræðan

Er bíll gott stöðutákn? Eða að ganga, hjóla ...?

Evrópska samgönguvikan

„Komstu á hjóli? Enn fæ ég þessa spurningu stundum. Sjaldnar þó en áður fyrr. Kannski fólk sé orðið minna hissa á þessu. Kannski er nú viðurkennt að hjóla flestra sinna ferða. Eða þykir þetta enn jafnskrýtið og fólk bara hætt að vera hissa á mér?“

  • Pétur Halldórsson hefur farið flestra sinna ferða innanbæjar á hjóli í mörg ár. Evrópska samgönguvikan hefst í dag og Pétur skrifar afar áhugaverðan pistil fyrir Akureyri.net af því tilefni.

Smellið hér til að lesa pistil Péturs Halldórssonar.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15