Fara í efni
Umræðan

Ég hata fólksbílinn ... alls ekki

Evrópska samgönguvikan

„Svo virðist sem margir telji að baráttan fyrir bættum innviðum fyrir aðra samgöngumáta en fólksbílinn sé drifin áfram af hatri á fólksbílnum. Það er auðvitað ekki rétt,“ segir Guðmundur Haukur Sigurðarson, framkvæmdastjóri Vistorku, í pistli sem hann skrifar í tilefni Evrópskrar samgönguviku sem hófst í dag.

Umræðan má alls ekki vera á þeim nótum að í samfélaginu búi tveir hópar, segir Guðmundur; annar sem elskar fólksbíla og hinn sem hatar þá. Uppbygging innviða fyrir auknar hjólreiðar geri einmitt þeim sem þurfa eða kjósa að nota fólksbílinn miklu léttara að ferðast um bæinn.

„Breyttar ferðavenjur eru ekki aðför að einkabílnum. Þær eru frekar umhverfis-, heilsu-, öryggis- og jafnréttismál.“

Smellið hér til að lesa pistil Guðmundar Hauks.

Heimili er ekki „fjárfestingarvara“

Benedikt Sigurðarson skrifar
09. desember 2025 | kl. 13:00

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. desember 2025 | kl. 17:30

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30