Fara í efni
Umræðan

Einn með Covid en allar legudeildir fullar

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Einn sjúklingur liggur á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) með Covid-19, ekki á gjörgæslu þó. Forstjóri SAk segir þungt ástand á sjúkrahúsinu og allar legudeildir séu fullar. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV.

Nokkrir starfsmenn eru í sóttkví eða einangrun og einhverjir foreldarar frá vinnu með börn heima í sóttkví, að sögn Hildigunnar Svavarsdóttur, forstjóra. Hún tjáði fréttamanni RÚV að SAk hefði tekið við sjúklingum frá Landspítalanum eftir að hann var settur á neyðarstig og eins hefðu starfsmenn SAk farið til starfa fyrir sunnan. Það yrði erfitt viðureignar ef smitum fjölgaði frekar á Norðurlandi, segir Hildigunnur.

Smellið hér til að hlusta á frétt RÚV

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00

Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. desember 2025 | kl. 11:30

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00

Innflytjendur, samningar og staðreyndir

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 06:00

Húsnæðisbóla

Benedikt Sigurðarson skrifar
11. desember 2025 | kl. 10:00