Fara í efni
Umræðan

Bæjarstjórnarfundur í Hrísey á 20 ára afmæli

Þann 1. ágúst síðastliðin áttu Akureyri og Hrísey 20 ára afmæli staðfestrar sambúðar. Sameining Hríseyjar og Akureyrarkaupstaðar var samþykkt í júní 2004 og tók formlega gildi 1. ágúst sama ár.

Í tilefni af tvítugsafmæli sambúðarinnar verður bæjarstjórnarfundur haldinn í Hrísey þriðjudaginn 29. október. Þetta kemur fram í fundaáætlun sem samþykkt var á bæjarstjórnarfundi fyrr í mánuðinum og fagnar hverfisráð Hríseyjar því að bæjarstjórn ætli að funda í eynni í tilefni af afmælinu.

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00