Fara í efni
Umræðan

Bæjarstjórnarfundur í Hrísey á 20 ára afmæli

Þann 1. ágúst síðastliðin áttu Akureyri og Hrísey 20 ára afmæli staðfestrar sambúðar. Sameining Hríseyjar og Akureyrarkaupstaðar var samþykkt í júní 2004 og tók formlega gildi 1. ágúst sama ár.

Í tilefni af tvítugsafmæli sambúðarinnar verður bæjarstjórnarfundur haldinn í Hrísey þriðjudaginn 29. október. Þetta kemur fram í fundaáætlun sem samþykkt var á bæjarstjórnarfundi fyrr í mánuðinum og fagnar hverfisráð Hríseyjar því að bæjarstjórn ætli að funda í eynni í tilefni af afmælinu.

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45