Fara í efni
Umræðan

Ásdís er hætt að leika með HF Skara í Svíþjóð

Ásdís Guðmundsdóttir svífur inn af línunni í leik með HF Skara í vetur. Aldís Ásta Heimisdóttir er lengst til vinstri. Ljósmynd: Viktor Ljungström

Handboltakonan Ásdís Guðmundsdóttir sem gekk til liðs við HF Skara í Svíþjóð frá KA/Þór síðasta sumar er hætt að leika með félaginu og flutt heim til Akureyrar á ný.

Ásdís hættir að eigin frumkvæði; hún fékk samningnum við HF Skara rift af persónulegum ástæðum. Ekki er ljóst hvað tekur við, samningur við annað félag er ekki í pípunum skv. því sem Akureyri.net kemst næst. Hún hefur til dæmis ekki rætt við forráðamenn KA/Þórs.

Æskuvinkona Ásdísar, Aldís Ásta Heimisdóttir, gekk einnig til liðs við HF Skara síðasta sumar. Þeim hefur báðum gengið ágætlega með liðinu sem er um miðja efstu deild Svíþjóðar.

Viljum við varðveita sögu og minjar?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. mars 2023 | kl. 09:30

Guði sé lof að ég er ekki unglingur í dag

Daðey Albertsdóttir, Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa
28. mars 2023 | kl. 12:00

Til Sunnu Hlínar

Hjörleifur Hallgríms skrifar
28. mars 2023 | kl. 06:00

Skipulagsmál á Akureyri, bútasaumur til skamms tíma eða framtíðarsýn?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
25. mars 2023 | kl. 06:00

Mun unga fólkið okkar fjárfesta í húsnæði í Móahverfi?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
24. mars 2023 | kl. 11:11

Tækifæri á Akureyrarvelli

Andri Teitsson skrifar
21. mars 2023 | kl. 18:50