Fara í efni
Umræðan

Ásdís er hætt að leika með HF Skara í Svíþjóð

Ásdís Guðmundsdóttir svífur inn af línunni í leik með HF Skara í vetur. Aldís Ásta Heimisdóttir er lengst til vinstri. Ljósmynd: Viktor Ljungström

Handboltakonan Ásdís Guðmundsdóttir sem gekk til liðs við HF Skara í Svíþjóð frá KA/Þór síðasta sumar er hætt að leika með félaginu og flutt heim til Akureyrar á ný.

Ásdís hættir að eigin frumkvæði; hún fékk samningnum við HF Skara rift af persónulegum ástæðum. Ekki er ljóst hvað tekur við, samningur við annað félag er ekki í pípunum skv. því sem Akureyri.net kemst næst. Hún hefur til dæmis ekki rætt við forráðamenn KA/Þórs.

Æskuvinkona Ásdísar, Aldís Ásta Heimisdóttir, gekk einnig til liðs við HF Skara síðasta sumar. Þeim hefur báðum gengið ágætlega með liðinu sem er um miðja efstu deild Svíþjóðar.

Hugleiðingar um skólamál á Akureyri og spurningar til Sjálfstæðisflokksins

Inga Huld Sigurðardóttir skrifar
18. september 2025 | kl. 08:30

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00