Fara í efni
Umræðan

Arnór Þór og félagar aftur komnir í sóttkví

Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í þýska handknattleiksliðinu Bergischer HC eru farnir í sóttkví aðeins 10 dögum eftir að þeir losnuðu úr sóttkví þegar smit greindist innan leikmannahópsins í lok mars. Eftir skimun hjá leikmönnum í fyrradag reyndist einn smitaður af kórónuveirunni. Handboltavefur Íslands, handbolti.is, greinir frá þessu.

Arnór Þór segir þar að það skýrist um helgina hvort þetta hafi áhrif á þátttöku hans í þremur leikjum með íslenska landsliðsins sem fram eiga að fara í næstu viku og um aðra helgi.

Smellið hér til að lesa nánar um málið á handbolti.is.

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45