Fara í efni
Umræðan

Ármann Ketilsson fimleikaþjálfari ársins

Ármann Ketilsson, fimleikaþjálfari ársins hjá FSÍ. Innfelda myndin er skjáskot úr Föstudagsþættinum sem sýndur var á N4 á sínum tíma. Aðalmyndin er af Facebook-síðu fimleikadeildar KA.

Ármann Ketilsson, yfirþjálfari krílahópa hjá fimleikadeild KA, hefur verið valinn þjálfari ársins hjá Fimleikasambandi Íslands.

Á Facebook-síðu fimleikadeildar KA er sagt frá því að þetta hafi verið tilkynnt á uppskeruhátíð FSÍ í gær og Ármann valinn úr hópi tilnefndra þjálfara. Ármann hefur unnið lengi sem yfirþjálfari krílahópa og líklegt að flestallir iðkendur fimleikadeildarinnar hafi byrjað í hópnum hjá Ármanni.

Við val á þjálfara ársins eru eftirtalin atriði höfð að leiðarljósi:
 
  • Þjálfari sem á í góðu samstarfi við iðkendur, foreldra, samþjálfara og starfsfólk félagsins.
  • Þjálfari þar sem lítið sem ekkert brottfall er.
  • Þjálfari sem nær góðum framförum hjá þeim hópi/um sem hann þjálfar.

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 06:00