Fara í efni
Umræðan

Akureyri: 177 í sóttkví og 76 í einangrun

Á Akureyri eru nú 177 í sóttkví og 76 í einangrun vegna Covid-19 skv. tölum sem birtar voru í morgun. Alls greindust 926 með kórónuveiruna  í gær og hafa aldrei verið fleiri; 839 innanlands og 87 á landamærunum. 

Nú eru 6.368 í einangrun hérlendis og 7.768 í sóttkví. 21 liggur á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af eru sex á gjörgæslu.

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00

Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. desember 2025 | kl. 11:30

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00

Innflytjendur, samningar og staðreyndir

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 06:00

Húsnæðisbóla

Benedikt Sigurðarson skrifar
11. desember 2025 | kl. 10:00

Eftir Hrun

Benedikt Sigurðarson skrifar
10. desember 2025 | kl. 13:00