Fara í efni
Umræðan

Akureyri: 177 í sóttkví og 76 í einangrun

Á Akureyri eru nú 177 í sóttkví og 76 í einangrun vegna Covid-19 skv. tölum sem birtar voru í morgun. Alls greindust 926 með kórónuveiruna  í gær og hafa aldrei verið fleiri; 839 innanlands og 87 á landamærunum. 

Nú eru 6.368 í einangrun hérlendis og 7.768 í sóttkví. 21 liggur á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af eru sex á gjörgæslu.

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 06:00

Leiðrétting veiðigjalda – tækifæri, ekki árás

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 16:00

Stöðvum áætlanir um sjókvíaeldi í Eyjafirði!

Harpa Barkardóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 06:00