Fara í efni
Umræðan

Akureyri: 177 í sóttkví og 76 í einangrun

Á Akureyri eru nú 177 í sóttkví og 76 í einangrun vegna Covid-19 skv. tölum sem birtar voru í morgun. Alls greindust 926 með kórónuveiruna  í gær og hafa aldrei verið fleiri; 839 innanlands og 87 á landamærunum. 

Nú eru 6.368 í einangrun hérlendis og 7.768 í sóttkví. 21 liggur á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af eru sex á gjörgæslu.

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00