„Sofðu rótt í alla nótt“– Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra
03. nóvember 2025 | kl. 21:45
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur lagt áform um sameiningu framhaldsskóla – þar á meðal Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri – til hliðar að sinni. Þetta kom fram í máli ráðherra á Alþingi í dag þegar sem fram fór sérstök umræða um sameiningu framhaldsskóla.
Nánar á eftir