Fara í efni
Umræðan

Áform um sameiningu lögð til hliðar að sinni

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur lagt áform um sameiningu framhaldsskóla – þar á meðal Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri – til hliðar að sinni. Þetta kom fram í máli ráðherra á Alþingi í dag þegar sem fram fór sérstök umræða um sameiningu framhaldsskóla.

Nánar á eftir

„Akureyrar ákvæðið“ um lagningu raflína í þéttbýli

Karl Ingólfsson skrifar
26. janúar 2026 | kl. 16:30

Hreint ekki eins og atvinnuviðtal

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
26. janúar 2026 | kl. 13:00

Tjaldsvæðisreiturinn auglýstur „til sölu“

Benedikt Sigurðarson skrifar
25. janúar 2026 | kl. 10:00

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00