Fara í efni
Umræðan

17 smit innanlands - 400 bólusettir á Akureyri

Einn er í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 og fimm í sóttkví, skv upplýsingum á covid.is í morgun. Ekki er gefið upp hvar í landshlutanum viðkomandi eru búsettir.

Í gær voru rúmlega 400 bólusettir á slökkvistöðinni á Akureyri. Þessa viku eru þeir bólusettir öðru sinni sem fengu fyrri skammtinn 2. - 5. mars en í þeim hópi eru m.a. 80 ára og eldri.

Alls greind­ust 17 smit inn­an­lands í gær, þar af voru 14 í sóttkví. Fimm smit greind­ust á landa­mær­un­um, þar af tvö í seinni skimun. Nú eru 75 í ein­angr­un hérlendis og 454 í sótt­kví.

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00