Fara í efni
Umræðan

17 smit innanlands - 400 bólusettir á Akureyri

Einn er í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 og fimm í sóttkví, skv upplýsingum á covid.is í morgun. Ekki er gefið upp hvar í landshlutanum viðkomandi eru búsettir.

Í gær voru rúmlega 400 bólusettir á slökkvistöðinni á Akureyri. Þessa viku eru þeir bólusettir öðru sinni sem fengu fyrri skammtinn 2. - 5. mars en í þeim hópi eru m.a. 80 ára og eldri.

Alls greind­ust 17 smit inn­an­lands í gær, þar af voru 14 í sóttkví. Fimm smit greind­ust á landa­mær­un­um, þar af tvö í seinni skimun. Nú eru 75 í ein­angr­un hérlendis og 454 í sótt­kví.

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10