Fara í efni
Umræðan

12 með Covid á SAk, einn í öndunarvél

Tólf liggja á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) með Covid-19. Tveir þeirra eru á gjörgæsludeild, annar í öndunarvél. Sjúkrahúsið er á hættustigi og „mörg rauð flögg til staðar,“ eins og það er orðað á vef sjúkrahússins.

Töluverður fjöldi starfsmanna er fjarverandi vegna veirunnar. Til að bregðast við því og til að tryggja mönnun bráðaþjónustu sjúkrahússins verða áfram takmarkanir á göngudeildaþjónustu og valaðgerðum.

Í ljósi fjölda smita í samfélaginu og mönnunarvanda á sjúkrahúsinu er mikilvægt að halda áfram þeim smitvörnum sem í gangi eru á stofnuninni, að því er segir á vef SAk. Engar breytingar verða því að svo stöddu varðandi takmarkanir á heimsóknum og grímunotkun.

Heimili er ekki „fjárfestingarvara“

Benedikt Sigurðarson skrifar
09. desember 2025 | kl. 13:00

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. desember 2025 | kl. 17:30

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30