Fara í efni
Umræðan

12 með Covid á SAk, einn í öndunarvél

Tólf liggja á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) með Covid-19. Tveir þeirra eru á gjörgæsludeild, annar í öndunarvél. Sjúkrahúsið er á hættustigi og „mörg rauð flögg til staðar,“ eins og það er orðað á vef sjúkrahússins.

Töluverður fjöldi starfsmanna er fjarverandi vegna veirunnar. Til að bregðast við því og til að tryggja mönnun bráðaþjónustu sjúkrahússins verða áfram takmarkanir á göngudeildaþjónustu og valaðgerðum.

Í ljósi fjölda smita í samfélaginu og mönnunarvanda á sjúkrahúsinu er mikilvægt að halda áfram þeim smitvörnum sem í gangi eru á stofnuninni, að því er segir á vef SAk. Engar breytingar verða því að svo stöddu varðandi takmarkanir á heimsóknum og grímunotkun.

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00