Fara í efni
Pistlar

„Versti hlutinn af kúrfunni núna“

Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Sjúkrahúsið á Akureyri biðla til fólks um að skrá sig á bakvarðarlista en viðbrögð hafa ekki verið mikil vegna þess hve starfsmenn eru frá vinni vegna Covid-19. Jón Helgi Björnsson, framkvæmdastjóri HSN, segir að viðbrögð hafi ekki verið mikil. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Margir hafa smitast á Norðurlandi undanfarið og „auðvitað er það þá sama hlutfall af okkar starfsfólki, þannig að þetta er kannski versti hlutinn af kúrfunni núna.“

Smellið hér til að sjá frétt RÚV

Á Miðhúsum

Jóhann Árelíuz skrifar
02. nóvember 2025 | kl. 06:00

Losnaði aldrei við höfuðverkinn

Orri Páll Ormarsson skrifar
31. október 2025 | kl. 18:00

Vorboðinn ljúfi

Sigurður Arnarson skrifar
29. október 2025 | kl. 09:30

Tár

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
28. október 2025 | kl. 11:00

Hús dagsins: Aðalstræti 2

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
26. október 2025 | kl. 22:00

Fram á rauðan morgun

Jóhann Árelíuz skrifar
26. október 2025 | kl. 06:00