Fara í efni
Pistlar

Tímabundið bann við heimsóknum á SAk

Tímabundið heimsóknarbann verður á leigudeildum Sjúkrahússins (SAk) á Akureyri frá og með miðnætti. Viðbragðsstjórn stofnunarinnar ákvað þetta í dag í ljósi aukningar á Covid-19 smitum í samfélaginu.

Eftirfarandi kemur fram á heimasíðu SAk:

  • Tímabundið heimsóknarbann verður á legudeildum sjúkrahússins og annar gestagangur takmarkaður sem unnt er svo sem fylgdarmenn sjúklinga á göngudeildum. Þetta tekur gildi frá og með miðnætti.
  • Heimvistarleyfi legudeildasjúklinga/dagdeildasjúklinga skulu takmörkuð eins og hægt er og þá einungis til eigin híbýla í samneyti við nánustu fjölskyldu.
  • Grímuskylda er hjá starfsmönnum á sjúkrahúsinu. Undantekning er við neyslu matar og drykkjar og ef viðkomandi er einn/ein í herbergi.

 

Reykt

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
15. september 2025 | kl. 11:30

Meistari málsins

Skapti Hallgrímsson skrifar
14. september 2025 | kl. 21:30

Sveitasæla

Jóhann Árelíuz skrifar
14. september 2025 | kl. 06:00

Ekki ganga af göflunum

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
13. september 2025 | kl. 06:00

Svartþröstur

Sigurður Arnarson skrifar
10. september 2025 | kl. 09:15

Fífilgerði, gamla íbúðarhúsið

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
09. september 2025 | kl. 06:00