Fara í efni
Pistlar

Smit í heimahjúkrun, 17 í sóttkví

Starfsmaður í heimahjúkrun á Akureyri hefur greinst með Covid-19 og í kjölfarið voru fimm aðrir starfmenn settir í sóttkví.

Þá eru 12 skjólstæðingar einnig komnir í sóttkví. Þetta mun hafa áhrif á þjónustu heimahjúkrunar á næstu dögum, skv. upplýsingum frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands.

Fylgst verður náið með bæði skjólstæðingum og starfsmönnum Heimahjúkrunar næstu daga eftir því sem ástæða þykir.

Reykt

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
15. september 2025 | kl. 11:30

Meistari málsins

Skapti Hallgrímsson skrifar
14. september 2025 | kl. 21:30

Sveitasæla

Jóhann Árelíuz skrifar
14. september 2025 | kl. 06:00

Ekki ganga af göflunum

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
13. september 2025 | kl. 06:00

Svartþröstur

Sigurður Arnarson skrifar
10. september 2025 | kl. 09:15

Fífilgerði, gamla íbúðarhúsið

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
09. september 2025 | kl. 06:00