Fara í efni
Pistlar

Smit í heimahjúkrun, 17 í sóttkví

Starfsmaður í heimahjúkrun á Akureyri hefur greinst með Covid-19 og í kjölfarið voru fimm aðrir starfmenn settir í sóttkví.

Þá eru 12 skjólstæðingar einnig komnir í sóttkví. Þetta mun hafa áhrif á þjónustu heimahjúkrunar á næstu dögum, skv. upplýsingum frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands.

Fylgst verður náið með bæði skjólstæðingum og starfsmönnum Heimahjúkrunar næstu daga eftir því sem ástæða þykir.

Krísuvík

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
18. júlí 2025 | kl. 06:00

Trjávernd

Sigurður Arnarson skrifar
16. júlí 2025 | kl. 10:30

Hvernig væri ásýnd Akureyrar án stóru trjánna?

Rakel Hinriksdóttir skrifar
14. júlí 2025 | kl. 16:30

Ólæst

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
14. júlí 2025 | kl. 11:30

Útí dokk

Jóhann Árelíuz skrifar
13. júlí 2025 | kl. 06:00

Pabbi minn, hvers vegna keyptirðu leigubíl?

Orri Páll Ormarsson skrifar
11. júlí 2025 | kl. 13:00