Fara í efni
Pistlar

Skallaði mótherja og fer í þriggja leikja bann

Knattspyrnumaðurinn Ibrahima Balde, sem gekk til liðs við Þór í vetur, var í gær úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd KSÍ. 

Bannið nær einungis til leikja í Lengjubikarkeppninni. Bannið er vegna „ofsalegrar framkomu“ eins og segir í gögnum KSÍ en Balde skallaði einn leikmanna ÍR í andlitið í 1:0 sigurleik Þórs í Lengjubikarkeppninni um helgina.

Balde er 28 ára gamall miðjumaður sem hefur leikið á Íslandi undanfarin tvö ár, með Vestra, fyrst í Lengjudeildinni 2023 og svo í Bestu deildinni í fyrra.

Hús dagsins: Nonnahús (Aðalstræti 54)

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 06:00

Skógrækt og fæðuöryggi

Pétur Halldórsson, Úlfur Óskarsson og Aðalsteinn Sigurgeirsson skrifa
02. júlí 2025 | kl. 09:15

Kanínur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 11:30

Eldhúsdagsumræður

Jóhann Árelíuz skrifar
29. júní 2025 | kl. 06:00

Lýsið frá Tona og Jónda

Orri Páll Ormarsson skrifar
27. júní 2025 | kl. 10:00

„Við erum einu skrefi frá því að sagan endurtaki sig“

Halldóra Margrét Pálsdóttir skrifar
26. júní 2025 | kl. 08:15