Fara í efni
Pistlar

Sjáið glæsilegt mark Hallgríms

Skjáskot af X reikningi KA; Hallgrímur skorar í Silkeborg og í viðtali eftir leikinn.

Hallgrímur Mar Steingrímsson jafnaði fyrir KA í lok Evrópuleiksins í knattspyrnu við Silkeborg í Danmörku í dag. Hallgrímur segist, í viðtali við X-reikning KA, hafa vitað þegar hann snerti boltann, sem lá vel fyrir honum, að hann myndi skora. „Mér leið vel í leiknum og fann að ég átti þetta inni. Það var ljúft að sjá hann syngja þarna,“ segir hann meðal annars.

Mark Hallgríms var sérlega glæsilegt. Smellið á myndina hér að neðan til að sjá markið af upptöku á X-reikningi KA.

  • Í frétt á knattspyrnuvef Íslands, fótbolta.net, er hægt að sjá mark Hallgríms úr útsendingu streymisveitunnar Livey. Smellið á myndina hér að neðan til að opna fréttina og sjá markið.

Timburmenn

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
27. júlí 2025 | kl. 06:00

Þessi þjóð er farin í hundana

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
26. júlí 2025 | kl. 06:00

Reikningur vegna látins manns

Orri Páll Ormarsson skrifar
25. júlí 2025 | kl. 09:00

Sýprus

Sigurður Arnarson skrifar
23. júlí 2025 | kl. 09:00

Brilljantín

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
21. júlí 2025 | kl. 11:30

Garðsvík; gamla íbúðarhúsið

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
20. júlí 2025 | kl. 13:00