Fara í efni
Pistlar

Jakob Snær sleit hásin og verður lengi frá

Jakob Snær Árnason í leik með KA í sumar. Mynd: Ármann Hinrik

Jakob Snær Árnason, knattspyrnumaður í KA, sleit hásin á æfingu liðsins í Danmörku í gær.  Því er ljóst að hann verður lengi frá.

Fram kom í frétt Akureyri.net fyrr í dag að Jakob Snær hefði meiðst en ekki um hve alvarleg meiðsli að ræða. Jakob er 28 ára Siglfirðingur sem lék með Þór í nokkur ár en hefur verið á mála hjá KA síðan um mitt sumar 2021. Hann á að baki 79 leiki með KA í efstu deild og hefur gert 10 mörk. Jakob hefur komið við sögu í 15 leikjum í Bestu deildinni í sumar.

Timburmenn

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
27. júlí 2025 | kl. 06:00

Þessi þjóð er farin í hundana

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
26. júlí 2025 | kl. 06:00

Reikningur vegna látins manns

Orri Páll Ormarsson skrifar
25. júlí 2025 | kl. 09:00

Sýprus

Sigurður Arnarson skrifar
23. júlí 2025 | kl. 09:00

Brilljantín

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
21. júlí 2025 | kl. 11:30

Garðsvík; gamla íbúðarhúsið

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
20. júlí 2025 | kl. 13:00