Fara í efni
Pistlar

Ráðlagt að fara ekki upp í Hlíðarfjall

Mynd af Facebook-síðu Hlíðarfjalls í morgun.

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður lokað í dag. Í tilkynningu frá Hlíðarfjalli er fólk jafnframt varað við því að vera á ferðinni uppfrá. 

Vindur náði mest 45 metrum á sekúndu á bílaplaninu í Hlíðarfjalli, að því er fram kemur í tilkynningunni. Áfram er rauð veðurviðvörun fyrir Norðurland eystra í dag og má því gera ráð fyrir að vindur verði í það minnsta svipaður í fjallinu í dag og í gær. „Við bíðum þetta af okkur og opnum um leið og færi gefst.“

Blágreni

Sigurður Arnarson skrifar
30. apríl 2025 | kl. 16:30

Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
29. apríl 2025 | kl. 13:45

Bravo

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
28. apríl 2025 | kl. 11:30

Pétur læknir

Jóhann Árelíuz skrifar
27. apríl 2025 | kl. 06:00

Bjóðum þjófa og slordóna velkomna

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
26. apríl 2025 | kl. 06:00

Amma Kristín

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
25. apríl 2025 | kl. 06:00