Fara í efni
Pistlar

Pollamót Þórs að baki - MYNDIR

Snilldartaktar á Pollamóti helgarinnar. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Árlegt Pollamót Þórs og Samskipa í fótbolta var haldið föstudag og laugardag, 2. og 3. júlí. Þar komu saman fullorðnar kempur og skemmtu sér innan vallar og utan. Mótið hefur aldrei verið fjölmennara, 810 leikmenn tóku þátt að þessu sinni. Ótrúleg veðurblíða var báða dagana og stemningin eftir því; punkturinn yfir i-ið hjá mörgum þátttakendum, og fjölda annarra reyndar, var svo Pallaball í Boganum á laugardagskvöldið, þar sem Páll Óskar tryllti lýðinn. Akureyri.net var á ferðinni um helgina og hér má sjá myndir frá mótinu.

Hús dagsins: Nonnahús (Aðalstræti 54)

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 06:00

Skógrækt og fæðuöryggi

Pétur Halldórsson, Úlfur Óskarsson og Aðalsteinn Sigurgeirsson skrifa
02. júlí 2025 | kl. 09:15

Kanínur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 11:30

Eldhúsdagsumræður

Jóhann Árelíuz skrifar
29. júní 2025 | kl. 06:00

Lýsið frá Tona og Jónda

Orri Páll Ormarsson skrifar
27. júní 2025 | kl. 10:00

„Við erum einu skrefi frá því að sagan endurtaki sig“

Halldóra Margrét Pálsdóttir skrifar
26. júní 2025 | kl. 08:15