Fara í efni
Pistlar

Grímuskylda á ný á sjúkrahúsinu

Kórónaveiran hefur gert vart við sig í töluverðum mæli á nýjan leik undanfarið. Af þeim sökum hefur verið gripið til grímuskyldu á ný á Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Á vef stofnunarinnar segir:

Vegna aukningu á fjölda inniliggjandi sjúklinga og veikinda starfsmanna með COVID-19 verður því miður að bregðast við með eftirfarandi hertum reglum tímabundið:

  • Grímuskylda er á alla heimsóknargesti.
  • Einn gestur leyfður í heimsókn í einu og gestir beðnir að virða heimsóknartímann.
  • Grímuskylda á alla starfsmenn við umönnun.
  • Reglurnar verða endurskoðaðar þann 19. desember.

Hús dagsins: Litli-Hamar

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
07. september 2024 | kl. 15:15

Sjálfbærni

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
07. september 2024 | kl. 09:00

Hvað er svona merkilegt við það?

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
07. september 2024 | kl. 06:00

Samfélagsábyrgð fyrirtækja

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
06. september 2024 | kl. 22:00

Eftir þann fund var ég orðinn KA-maður

Orri Páll Ormarsson skrifar
06. september 2024 | kl. 08:30

Fyrr og nú við vatnsleiðslu

Sigurður Arnarson skrifar
04. september 2024 | kl. 08:50