Fara í efni
Pistlar

Grímuskylda á ný á sjúkrahúsinu

Kórónaveiran hefur gert vart við sig í töluverðum mæli á nýjan leik undanfarið. Af þeim sökum hefur verið gripið til grímuskyldu á ný á Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Á vef stofnunarinnar segir:

Vegna aukningu á fjölda inniliggjandi sjúklinga og veikinda starfsmanna með COVID-19 verður því miður að bregðast við með eftirfarandi hertum reglum tímabundið:

  • Grímuskylda er á alla heimsóknargesti.
  • Einn gestur leyfður í heimsókn í einu og gestir beðnir að virða heimsóknartímann.
  • Grímuskylda á alla starfsmenn við umönnun.
  • Reglurnar verða endurskoðaðar þann 19. desember.

Sjálfbær lífsstíll og sálfræðilegir þröskuldar

Auður H. Ingólfsdóttir skrifar
24. mars 2023 | kl. 15:00

Keðjuverkanir

Sigurður Ingólfsson skrifar
23. mars 2023 | kl. 06:00

Hús dagsins: Fróðasund 10

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
22. mars 2023 | kl. 09:00

Elsku vinur minn, Arnar

Jón Óðinn Waage skrifar
21. mars 2023 | kl. 11:00

Hvað er svona merkilegt við greni?

Sigurður Arnarson skrifar
21. mars 2023 | kl. 10:15

Ráðgátan um vatnsflutninga

Sigurður Arnarson skrifar
15. mars 2023 | kl. 10:10