Hús dagsins: Nonnahús (Aðalstræti 54)
03. júlí 2025 | kl. 06:00
Kórónaveiran hefur gert vart við sig í töluverðum mæli á nýjan leik undanfarið. Af þeim sökum hefur verið gripið til grímuskyldu á ný á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Á vef stofnunarinnar segir:
Vegna aukningu á fjölda inniliggjandi sjúklinga og veikinda starfsmanna með COVID-19 verður því miður að bregðast við með eftirfarandi hertum reglum tímabundið: