Fara í efni
Pistlar

Fimm ára samningur – en ekki einkaleyfi

Hopp Akureyri ehf. sóttist eftir einkaleyfi til reksturs hjólaleigu á Akureyri, en fékk þá ósk sína ekki uppfyllta hjá skipulagsráði Akureyrarbæjar.

Skipulagsráð hefur samþykkt erindi Ársæls Gunnlaugssonar fyrir hönd Hopp Akureyri ehf. um nýjan þjónustusamning og að hann gildi í fimm ár í stað tveggja ára eins og verið hefur. Ósk Hopps um einkaleyfi var sett fram í þeim tilgangi að „koma í veg fyrir að of mörg hjól verði á svæðinu með tilheyrandi óþægindum.“

Ég gleymdi bestu gjöfinni... Og ljóðið endar hér.

Rakel Hinriksdóttir skrifar
23. maí 2025 | kl. 07:00

Útvarpið okkar

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
23. maí 2025 | kl. 06:00

Skógarfuglinn músarrindill

Sigurður Arnarson skrifar
21. maí 2025 | kl. 09:00

Chelsea

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
19. maí 2025 | kl. 11:30

Kattaraugun

Jóhann Árelíuz skrifar
18. maí 2025 | kl. 06:00

Ofvirkir unglingar að æpa á róandi?

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
17. maí 2025 | kl. 09:00