Fara í efni
Pistlar

Breyting til batnaðar en 159 enn í einangrun

Breyting er til batnaðar á Covid-tölfræði á Norðurlandi eystra, en enn eru þó 159 í einagrun, þar af 130 á Akureyri. Töluvert hefur líka fækkað í sóttkví.

Stöðuna í morgun má sjá á myndinni hér að neðan.

„Aðgerðarstjórn LSNE mun fara yfir stöðuna nú á eftir og í kjölfarið senda frá sér frekari upplýsingar hvort að viðhalda þurfi þeim tilmælum sem gefin voru í sl. viku hvað varðar íþrótta-, æskulýðs- og félagsstarf barna og unglinga á grunnskólaaldri eður ei,“ segir á Facebook síðu lögreglunnar.

Lausnin 6/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
10. janúar 2026 | kl. 06:00

Sópaði Strákunum okkar út á fimm sekúndum

Orri Páll Ormarsson skrifar
09. janúar 2026 | kl. 14:00

Lausnin 5/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
09. janúar 2026 | kl. 06:00

Lausnin 4/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
08. janúar 2026 | kl. 06:00

Runnkennt elri til landgræðslu - Fyrri hluti: Almennt

Sigurður Arnarson skrifar
07. janúar 2026 | kl. 10:00

Lausnin 3/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
07. janúar 2026 | kl. 09:00