Hvernig væri ásýnd Akureyrar án stóru trjánna?
14. júlí 2025 | kl. 16:30
Bólusetning fyrir Covid-19 hefst á ný á morgun, fimmtudag 6. janúar, á slökkvistöðinni á Akureyri. Opið verður frá klukkan 13.00 til 16.00.
„Öllum 16 ára og eldri býðst örvunarskammtur þegar að lágmarki 5-6 mánuðir eru liðnir frá grunnbólusetningu,“ segir í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Þar kemur fram að þeim, sem ekki hafi hafið bólusetningu eða ekki hafa getað nýtt sér fyrri boð, sé velkomið að koma á auglýstum tíma á Akureyri. Ekki sé þörf á að hafa strikamerki með í för, bara mæta á staðinn.