Fara í efni
Pistlar

100 áhorfendur leyfðir á íþróttakeppni

Heimilt verður að hleypa allt að 100 áhorfendum inn á íþróttakappleiki frá og með fimmtudeginum. Þegar nýjar sóttvarnarreglur voru kynntar í morgun kom fram að áhorfendur yrðu ekki leyfðir og var það í samræmi við tillögu sóttvarnarlæknis. Þeirri ákvörðun hefur verið breytt og nú kemur fram á vef heilbrigðisráðuneytisins að allt að 100 skráðir áhorfendur megi mæta til að fylgjast með íþróttakeppni. Börn verða talin með.

Gert er ráð fyrir að keppni á Íslandsmótinu í handbolta og körfubolta hefjist á ný í lok næstu viku. 

Fram kemur á mbl.is að efsta deild kvenna í fóbolta, Pepsi Max deildin, hefjist líklega 4. maí eins og til stóð. Áætlað var að Pepsi Max deild karla hæfist 22. apríl en fyrstu leikjunum verður væntanlega eitthvað seinkað.

Skógarjaðrar

Sigurður Arnarson skrifar
27. mars 2024 | kl. 10:30

Svona bara af því bara

Sigurður Ingólfsson skrifar
27. mars 2024 | kl. 10:02

Fannfergi

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
25. mars 2024 | kl. 11:30

Hús dagsins: Spítalavegur 15

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
24. mars 2024 | kl. 19:00

Gleðispillirinn og neyslunöldrarinn kveður sér hljóðs

Rakel Hinriksdóttir skrifar
23. mars 2024 | kl. 06:00

Eins gott að þú baðst ekki um bjúgu!

Orri Páll Ormarsson skrifar
22. mars 2024 | kl. 10:30