Fara í efni
Pistlar

12 með Covid á SAk, einn í öndunarvél

Tólf liggja á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) með Covid-19. Tveir þeirra eru á gjörgæsludeild, annar í öndunarvél. Sjúkrahúsið er á hættustigi og „mörg rauð flögg til staðar,“ eins og það er orðað á vef sjúkrahússins.

Töluverður fjöldi starfsmanna er fjarverandi vegna veirunnar. Til að bregðast við því og til að tryggja mönnun bráðaþjónustu sjúkrahússins verða áfram takmarkanir á göngudeildaþjónustu og valaðgerðum.

Í ljósi fjölda smita í samfélaginu og mönnunarvanda á sjúkrahúsinu er mikilvægt að halda áfram þeim smitvörnum sem í gangi eru á stofnuninni, að því er segir á vef SAk. Engar breytingar verða því að svo stöddu varðandi takmarkanir á heimsóknum og grímunotkun.

Líffjölbreytileiki í skógum

Sigurður Arnarson skrifar
22. október 2025 | kl. 20:00

Illkynja geðsjúkdómar

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
22. október 2025 | kl. 13:30

Þjálfun sem nærir – um styrk og sjálfsrækt

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
21. október 2025 | kl. 12:30

Rámur kálfur í túnjaðri

Jóhann Árelíuz skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Jävla Öxnabrekkan

Orri Páll Ormarsson skrifar
17. október 2025 | kl. 12:00

Skáldið Jónas Þorbjarnarson (1960-2012)

Arnar Már Arngrímsson skrifar
16. október 2025 | kl. 08:30