Fara í efni
Pistlar

12 með Covid á SAk, einn í öndunarvél

Tólf liggja á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) með Covid-19. Tveir þeirra eru á gjörgæsludeild, annar í öndunarvél. Sjúkrahúsið er á hættustigi og „mörg rauð flögg til staðar,“ eins og það er orðað á vef sjúkrahússins.

Töluverður fjöldi starfsmanna er fjarverandi vegna veirunnar. Til að bregðast við því og til að tryggja mönnun bráðaþjónustu sjúkrahússins verða áfram takmarkanir á göngudeildaþjónustu og valaðgerðum.

Í ljósi fjölda smita í samfélaginu og mönnunarvanda á sjúkrahúsinu er mikilvægt að halda áfram þeim smitvörnum sem í gangi eru á stofnuninni, að því er segir á vef SAk. Engar breytingar verða því að svo stöddu varðandi takmarkanir á heimsóknum og grímunotkun.

Af hverju hanga greinar hengibjarka?

Sigurður Arnarson skrifar
28. janúar 2026 | kl. 11:00

Hárkolluvillan: Af Tyrklandsferðum og gervigreind

Magnús Smári Smárason skrifar
28. janúar 2026 | kl. 10:00

Hinn gullni meðalvegur

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
27. janúar 2026 | kl. 09:30

Móðir mín í kví kví

Jóhann Árelíuz skrifar
25. janúar 2026 | kl. 06:00

Hús dagsins: Norðurgata 13

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
24. janúar 2026 | kl. 06:00

Hvor var betri, Tommi eða Kóki?

Orri Páll Ormarsson skrifar
23. janúar 2026 | kl. 06:00