Fara í efni
Pistlar

17. júní

Fjallkonan gengur niður hlíðina með sáttmálsörk í skauti,
í landi þessu skal búa ein þjóð
frá mörgum löndum
og náttúran,
náttúran skal lifa
mann fram af manni
svo barn framtíðarinnar
megi líka finna
fjögurra blaða smára
í túnfætinum
 
Hildur Eir Bolladóttir er sóknarprestur í Akureyrarkirkju

Hvernig væri ásýnd Akureyrar án stóru trjánna?

Rakel Hinriksdóttir skrifar
14. júlí 2025 | kl. 16:30

Ólæst

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
14. júlí 2025 | kl. 11:30

Útí dokk

Jóhann Árelíuz skrifar
13. júlí 2025 | kl. 06:00

Pabbi minn, hvers vegna keyptirðu leigubíl?

Orri Páll Ormarsson skrifar
11. júlí 2025 | kl. 13:00

Stari

Sigurður Arnarson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 09:45

Hús dagsins: Smíðahúsið á Skipalóni

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 06:00