Fara í efni
Pistlar

17. júní

Fjallkonan gengur niður hlíðina með sáttmálsörk í skauti,
í landi þessu skal búa ein þjóð
frá mörgum löndum
og náttúran,
náttúran skal lifa
mann fram af manni
svo barn framtíðarinnar
megi líka finna
fjögurra blaða smára
í túnfætinum
 
Hildur Eir Bolladóttir er sóknarprestur í Akureyrarkirkju

Lausnin 4/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
08. janúar 2026 | kl. 06:00

Runnkennt elri til landgræðslu - Fyrri hluti: Almennt

Sigurður Arnarson skrifar
07. janúar 2026 | kl. 10:00

Lausnin 3/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
07. janúar 2026 | kl. 09:00

Lausnin 2/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
06. janúar 2026 | kl. 09:00

Lausnin 1/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
05. janúar 2026 | kl. 09:00

Nýtt ár, nýtt tungl og Hati á bak og burt

Rakel Hinriksdóttir skrifar
04. janúar 2026 | kl. 15:00