Fara í efni
Sverrir Páll

Enn segir af hefðum og jólum í „eldgamla daga“

Nemendur í 9. og 10. bekk fengu það verkefni hjá Jóni Heiðari Magnússyni íslenskukennara að skrifa ritgerð á aðventunni og akureyri.net birtir hluta þeirra, lesendum vonandi til fróðleiks og skemmtunar. Fjórða daginn í röð birtast nú fjórir þessara pistla.

Nemendur Jóns Heiðars í 10. bekk áttu að taka viðtal við foreldra sína um hvernig jólin voru í gamla daga og bera þau saman við hvernig jólahaldið er í dag í samfelldu máli. Nemendur hans í 9. bekk áttu hins vegar að gera ritunarverkefni um jólahefðir sínar og lýsa þeim ítarlega í samfelldu máli. 

Þessi pistlar birtast í dag, smellið á rauða letrið til að lesa.

Fleiri pistlar eftir nemendur í Lundarskóla birtast næstu daga.

Hvenær kemur flugstöðin?

Sverrir Páll skrifar
10. desember 2025 | kl. 17:00

Mendelssohn á Akureyri

Sverrir Páll skrifar
12. júní 2025 | kl. 12:45

Menntun eða próf II

Sverrir Páll skrifar
18. október 2024 | kl. 14:00

Menntun eða próf I

Sverrir Páll skrifar
17. október 2024 | kl. 16:00

Fagurt er til fjalla

Sverrir Páll skrifar
12. maí 2024 | kl. 11:30

Framhaldsskóli fyrir nemendur

Sverrir Páll skrifar
08. mars 2024 | kl. 06:00